Eina sem þú þarft að gera er að skrá netfang og við látum þig vita þegar varan er aftur til á lager.
Brotnir rúbín súkkulaðimolar47,3% súkkulaði, handgert í Brussel af Elisabetta Passafaro. Þetta súkkulaði er glúteinlaust og býður upp á einstaklega slétta og ávaxtaríka bragðupplifun.
Rúbin súkkulaðið er kallað fjórða súkkulaðið. Það er 100% náttúrulegt bleikt súkkulaði unnin úr bleikum súkkulaði baunum.
Þetta súkkulaði er bara selt hjá Litlu Hönnunar Búðinni.
Getur innihaldið snefil af mjólk, eggjum, fiski, skelfiski úr krabbadýrum, hnetum, hnetum, hveiti og sojabaunum.
Vottaður uppruni frá : Kongó, Filipseyjum og nokkrum öðrm plantekrum
Ertu að leita af annari tegund?