Eina sem þú þarft að gera er að skrá netfang og við látum þig vita þegar varan er aftur til á lager.
47,3% rúbínsúkkulaði, handgert í Brussel af Elisabetta Passafaro. Þetta súkkullaði er glúteinlaust og býður upp á einstaklega slétta og ávaxtaríka bragðupplifun.
Rúbin súkkulaðið er kallað fjórða súkkulaðið. Það er 100% náttúrulegt bleikt súkkulaði unnin úr bleikum súkkulaði baunum.
Þetta súkkulaði er bara selt hjá Litlu Hönnunar Búðinni.
Getur innihaldið þurrkaða ávexti, glúten, egg eða soja.
Vottaður uppruni frá : Kongó, Filipseyjum og nokkrum öðrm plantekrum
Ertu að leita af annari tegund?